Reykt bleikja á melónu
Það er þekkt að vefja parmaskinku utan um melónu, en færri þekkja melónu með reyktri bleikju. Ég hef aðeins fikrað…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Það er þekkt að vefja parmaskinku utan um melónu, en færri þekkja melónu með reyktri bleikju. Ég hef aðeins fikrað…
Á ferðum mínum síðasta sumar vestur í Hraunsfjörðinn á Snæfellsnesi, vöknuðu hjá mér nokkrar spurningar sem hafa ekki látið mig…
Hversu margir hafa ekki heyrt sögur af stórum ránbleikjum í Þingvallavatni sem eigra þar um djúpin og ráðast á meðbræður…
Það er næstum ómögulegt að strippa straumfluguna á of miklum hraða fyrir urriðann. Hver þekkir ekki tökurnar þegar maður spólar…
Eins og með urriðann getur verið nokkrum vandkvæðum bundið að kyngreina bleikjuna utan hrygningartímans. Helst stóla menn á almennt vaxtarlag…
Sjóbleikjan er frábrugðin vatnableikjunum að því leiti að hún dvelur öll sumur eftir að seiðastigum sleppir í sjó. Beikjan gengur…
Sílableikjan er silfruð með ljósum doppum. Hún heldur sig mest á botninum, frekar djúpt og þá helst innan um botngróður…
Kuðungableikjan er með dökkt bak og silfraðar hliðar. Á hryggningartímanum roðnar kviður bleikjunnar all verulega og getur orðið dökk appelsínugulur.…
Dvergbleikja er smæst þeirrar bleikju sem finnast á Íslandi. Kynþroska verður fiskurinn 2 – 4 ára og er á bilinu…
Hin síðari ár hafa ýmsar rannsóknir farið fram á lífsferli heimskautableikjunnar. Þessi sérstaki stofn lifir aðeins á norðurhveli jarðar og…
Lífsferill bleikju og urriða getur verið öllu flóknari heldur en laxa. Rannsóknir hafa sýnt að erfðafræðilegir þættir virðast ekki ráða…
Ein af þeim klassísku hér á heimavellinum. Haft er eftir Jóni Helga að hann hafi upphaflega hnýtt Friskó bæði brúna…
Veður hefur töluverð áhrif á allar skepnur, bein og óbein. Þegar það er rigningarsuddi og vindur, kalsi eins og það…
Hér um árið missti ég út úr mér að ég nennti ekki að eltast við friðaðan hitaveitufisk á Þingvöllum. Þetta…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Töluverðar umræður voru í sumar um gang mála í Veiðivötnum. FOS.IS lék forvitni á að vita hvernig veiðimenn litu til…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Ég birti þessa grein hér til gamans, breyti í engu innihaldi hennar,…
Grein sem birtist í fréttablaði VEIDA.IS árið 2012. Eitthvað hafa áherslur og upplifun breyst á þeim árum sem liðið hafa,…
Hvað er hátíðlegra á þessum degi heldur en fara út í guðs græna náttúruna og renna fyrir fisk? Ég veit…
Eins og maður hafi ekki fengið nóg af köldu vatni á sunnudaginn, þá var stefnan tekin á eitt slíkt sem…