Moto’s Minnow Þessi fluga hefur annað slagið verið áberandi í umræðu á vefnum allt frá því um miðjan 10 áratug síðustu aldar. Höfundur hennar, Moto Nakamura virðist aftur á móti ekki vera alveg eins áberandi á vefnum og enn hefur mér ekki tekist að verða mér úti um bók eða tímarit þar sem hans er…
Heiðar Hér er á ferðinni fluga sem er afsprengi svokallaðra Parrot flugna sem teljast til bait fish pattern flugna, en þær hafa rutt sér til rúms hér á landi á undanförnum árum. Heiðurinn af þessari útfærslu á Benedikt Þorgeirsson, veiði- og leiðsögumaður sem tók sig til og smækkaði þekktar útgáfur og setti sitt mark á…
Woolly Worm Woolly Worm er fluga sem er komin nokkuð til ára sinna og af henni hafa sprottið nokkrar lítið þekktar flugur en einnig ótrúlegur fjöldi flugna sem við þekkjum vel í dag. Flugan er upprunnin í Ozark fjöllum Arkansas í Bandaríkjunum fyrir margt löngu síðan, en almennri útbreiðslu náði hún þegar Don Martinez, veiðimaður…
Woolly Bugger Einhver svipur hefur alltaf verið með Woolly Bugger og Dog Nobbler. Hvor varð til á undan veit ég ekki, en Woolly Bugger kom fram á sjónarsviðið 1967 þegar Russell Blessing útfærði fyrirmyndina Woolly Worm, setti á heilmikið marabou skott á orminn þannig að úr varð straumfluguna sem Buggerinn er í dag. Nú er svo komið…
Shetland Killer Það fer ekkert á milli mála hvaðan þessi fluga á ættir að rekja. Killer Bug er vitaskuld fyrirmynd hennar og þegar Killer Bug flækist til Hjaltlandseyja, þá verður hann vitaskuld Shetland Killer. Ástæðan fyrir því að þessi fornfræga fluga fékk þetta viðurnefni er einfaldlega efnisvalið sem nokkrir Ameríkumenn fundu á netinu; ullarband frá…
Prince Nymph Ein besta alhliða silungafluga allra tíma þó hún hafi upphaflega verið hönnuð sem eftirlíking gyðlu steinflugunnar. Sú uppskrift sem ég styðst við hérna er að finna í ‘The Fly-tying bible’ eftir Peter Gathercole með þeirri breytingu þó að ég kýs að setja kúluhaus á kvikindið eins og sýnd er á myndinni. Kúluna yfirspekka…