Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á […]
Einfaldur og góður hnútur til að tengja saman taumaefni (4) sem er álíka í þvermáli. Hentar vel við tenginu efnis af mismunandi gerðum, m.a. línu og taums (3). Ekki eins áferðarfallegur og blóðhnúturinn.
Blóðhnúturinn er ágætis hnútur til að tengja saman taumaefni sem er ekki mjög frábrugðið í þvermáli (4). Þessi hnútur náði 83% í styrkleika í prófun Field & Stream á nokkrum þekktum hnútum.
Blóðhnúturinn, eins og svo margir aðrir, eru til í nokkrum útfærslum. Hérna er útfærsla The New Fly Fisher.