Soldier Palmer Í öllum þeim bókum og greinum sem ég hef viðað að mér, þá finn ég ekki einn einasta staf um það hver sé höfundur þessarar flugu. Flugan er gömul, mjög gömul því hennar er getið, með einum eða öðrum hætti í bók Izaak Walton, The Complet Angler frá árinu 1653, þá undir nafninu Red Palmer.…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Hóp Hóp liggur á mörkum Vestur- og Austur Húnavatnssýslna skammt norðan þjóðvegar nr.1 í Víðidal. Frá og með sumrinu 2022 hefur verið unnt að nálgast dags- og sumarkort í Hópið á veiðileyfavefnum Veiða.is og kostar dagurinn 2.900,- kr. og sumarkortið 12.000,- kr. og munar verulega um það hagræði sem fellst í að geta nálgast veiðileyfi á vefnum.…