Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Já, merkið við greinina segir að ég hafi núllað (eitt skiptið enn), en ég er samt mjög sáttur. Brá mér rétt út fyrir bæjarmörkin í dag og varð vitni að ótrúlega skemmtilegum aðförum urriða sem fór um í hópum, örugglega 10 stk. sem úðuðu í sig steinflugum sem voru nýbúnar að klekjast út og leituðu…