Arbor
Almennt talinn besti hnúturinn til að festa undirlínu við fluguhjól (1).
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Almennt talinn besti hnúturinn til að festa undirlínu við fluguhjól (1).
Hjólahnútur til að festa línu á allar gerðir veiðihjóla, undirlínu á fluguhjól eða girni á kasthjól. Þetta er kannski ekki…
Eftir nokkur skipti af góðum dögum við hnýtingarþvinguna er ýmislegt sem fellur til af afklippum, hálfnýttu hráefni og fleiru. Það…
Eins og gengur þá getur hárum fækkað. Það geta verið náttúrulegar ástæður fyrir þessari fækkun en svo geta veiðimenn einnig…
Eflaust hefur fáum dottið í hug að þessi fluga heiti eitthvað sérstakt enda gengur hún eða öllu heldur útlit hennar…
Nei, mér dettur ekki í hug að blanda mér í umræðu um upptöku evrunnar, einhliða, tvíhliða eða á nokkurn annan…
Einhvern tímann verður allt fyrst og sá tími var á sunnudaginn í mínu tilfelli. En segjum fyrst frá föstudeginum 13.…
Ef einhver er að leita að auðhnýttri, gjöfulli flugu í hvað fisk sem er, þá er þetta flugan. Gullbrá hefur…
Blessaður öðlingurinn, hann Kúlusníkir færði mér þetta í pakka dagsins. Ég fer alveg að gefast upp og taka til á hnýtingarborðinu…
Það er gömul vísa og sígild í fluguhnýtingum að setja eitthvað bling á fluguna til að ná frekar athygli fiskins.…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Alltaf er FOS.IS fyrst með alvöru fréttir, fiskar kunna ekki að lesa og þeir heyra sjaldnast nokkuð af því sem…
Það er gott ráð að vera með kalt vatn í glasi á hnýtingarborðinu, svo lengi sem það fær að standa…
Þegar maður er búinn að lakka, já eða líma hausinn á flugunni, þá verða stundum þessar leiðinda leyfar af lími…
Það er alls ekki jafn sjálfsagt að koma frá sér flugu eins og margur heldur. Flott fluga sem maður rekst…
Eitt er að vera óheppinn, annað er að vera svo nískur að tíma ekki að kaupa góða króka til fluguhnýtinga.…
Þeir sem hnýta sínar flugur sjálfir eiga vanda til þess að hnýta mun fleiri gerðir heldur en þeir í nokkurn…
Í vestinu mínu leynist ýmislegt, þó ekki allt sem ég vildi óska mér, bara þannig að því sé haldið til…
Það eru rétt rúmar tvær vikur síðan við fórum í okkar árlegu Veiðivatnaferð en síðasta daginn í þeirri ferð vorum…
Ég ólst upp við tvær setningar í æsku, önnur þeirra hljómaði einfaldlega; Hættu að naga. Því miður hefur þessi setning…