Viva Sumar flugur verða einfaldlega klassískar um leið og þær koma fram á sjónarsviðið. Það er óhætt að segja að Viva sé ein þeirra flugna því frá því hún kom fram á sjónarsviðið, einhvern tíma á áttunda áratug síðustu aldar, þá hefur hún verið einstaklega vinsæl á Bretlandseyjum, hér á Íslandi og vitaskuld víðar. Þegar…
Mobuto Þegar ég hóf fluguveiði heyrði ég mikið tala um Mobuto, Móbútú, Móbútó og svo mætti lengi telja. Þegar á hólminn var komið og ég ætlaði að versla mér kvikindið sem svo mikið var dásamað, þá kom babb í bátinn. Næstum allar flugur sem búnar voru til úr vínil rippi með einhvers konar kraga, með…
Krókurinn Enn eitt meistarastykkið úr smiðju Gylfa Kristjánssonar. Einhver vinsælasta silungafluga hér á landi, veidd hvort heldur ein sér eða sem afleggjari (dropper). Hef heyrt því fleygt að hún hafi verið skírð í höfuðið á Jóni ‘Krók’ Bjarnasyni frá Húsavík sem fékk að sögn fyrstur að prófa þessa flugu. Höfundur: Gylfi KristjánssonÖngull: Grubber 8 –…
Black Gnat – þurrfluga Eins ensk eins og þær geta orðið og trúlega einhver elsta fluga sem einhverjar áræðanlegar heimildir eru fyrir, kom fram á sjónarsviðið rétt fyrir 1800 og hefur verið ofarlega í boxum veiðimanna síðan. Jafnvel þótt sú fluga sem hún átti upphaflega að líkja eftir, Bibio Johannes, finnist ekki á Íslandi, þá stendur…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Þegar forvitnin vaknar þá er um að gera að svala henni. Síðsumars vaknaði nokkur áhugi hjá mér á svo kölluðum hrognaflugum og auðvitað settist ég niður og hnýtti nokkrar slíkar og tók með mér í veiði, en því miður gáfust ekki mörg tækifæri til að prófa kvikindin og því læt ég nægja að taka saman…