Þessi hnútur ef af mörgum talinn besti hnúturinn til að festa saman línu og undirlínu (2). Ef hann er rétt gerður, heldur hann örugglega líftíma hvort heldur línu eða undirlínu.
Góður og traustur hnútur, ef hann er rétt gerður. Ekki gleyma að bleyta hann vel áður en hann er hertur.
Ég hef í gegnum tíðina séð ýmsar aðferðir veiðimanna við að tengja línu við undirlínu. Sumir hverjir nota einhverja samsuðu af hnútum, ég notaði alltaf Albright hnútinn og var alveg sáttur, þangað til eitthvað fór úrskeiðis sem ég raunar skrifað á minn reikning. Þannig er að ef Albright er ekki rétt gerður og vandað til…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.