Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.
Sumir segja að hjólið sé einhver merkilegast uppgötvun mannsins og sé á listanum yfir 10 mikilvægustu uppgötvanir hans, rétt á eftir eldinum. Ég vil meina að krókurinn sé líka á þessum top 10 lista. Enginn veit fyrir víst hvenær hann kom fyrst fram á sjónarsviðið en fyrstu krókarnir komu fram löngu áður en menn réðu…