Að veiða og sleppa hefur færst mjög í aukana hin síðari ár. Veiðimálastofnun og fleiri mæla með agnahaldslausum önglum fyrir VogS. Eins og ég hef áður sagt hér frá er ég sjálfur ekki alveg eins sannfærður um ágæti agnahaldslausra öngla þegar kemur að VogS, en það er önnur saga sem lesa má hér. Um daginn…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Í upphaf skyldi endinn skoða og þegar kemur að fluguhnýtingum, þá er krókurinn upphafið. Tómur krókurinn er allt og sumt sem þú hefur fyrir framan þig og yfirleitt er hnýtingarþráðurinn það fyrsta sem snertir krókinn. Ég hef áður birt hér nokkrar greinar um æskileg hlutföll ýmissa flugnagerða, en mér finnst eins og eitthvað hafi vantað…
Sumir segja að hjólið sé einhver merkilegast uppgötvun mannsins og sé á listanum yfir 10 mikilvægustu uppgötvanir hans, rétt á eftir eldinum. Ég vil meina að krókurinn sé líka á þessum top 10 lista. Enginn veit fyrir víst hvenær hann kom fyrst fram á sjónarsviðið en fyrstu krókarnir komu fram löngu áður en menn réðu…
Veiðiferðir þetta vorið hafa ekki verið margar og það er víst endalaust hægt að telja upp ástæður þess, en nú var sænskur dagur á fimmtudaginn og við veiðifélagarnir þurftum virkilega á smá tilbreytingu að halda. Fyrir ykkur sem ekki vitið hvað sænskur dagur er, þá er það frídagur sem ber upp á fimmtu- eða þriðjudag…
Ég ætlaði svo sem að vera búinn að hnykkja á þessari grein í nokkurn tíma, en gleymdi því bara. Þannig var að veiðifélagi minn braut í sumar blað í sögu sinni sem veiðimanns. Hún setti sig all hressilega í spor silungsins og setti þurrflugu á bóla kaf í höndina á sjálfri sér. Agnhald og alles…