Eitt af því sem ég hef lítið stundað í gegnum árin er að veiða á fleiri flugur en eina og því geta málin vandast þegar maður er spurður út í heppilega uppsetningu á dropper, eða afleggjara eins og ég hef kallað þá hingað til. Slík fyrirspurn barst mér síðla vetrar og ég fór því á…
Krókurinn Enn eitt meistarastykkið úr smiðju Gylfa Kristjánssonar. Einhver vinsælasta silungafluga hér á landi, veidd hvort heldur ein sér eða sem afleggjari (dropper). Hef heyrt því fleygt að hún hafi verið skírð í höfuðið á Jóni ‘Krók’ Bjarnasyni frá Húsavík sem fékk að sögn fyrstur að prófa þessa flugu. Höfundur: Gylfi KristjánssonÖngull: Grubber 8 –…
Cormorant Cormorant, eða Skarfurinn er ekki flókin fluga og oft verið vísað til hennar sem ágætis fluga fyrir byrjendur (eða örlítið lengra komna) í hnýtingum. Það kemur ekki oft fyrir að ég rambi á þessa flugu í boxum veiðimanna hér á landi, en kemur þó fyrir. Raunar er það nú svo að heiti flugunnar er…
Rétt fyrir 1990 höfðu Tékkar svo fínússað Pólsku rótina að Euro Nymphing að það var réttlætanlegt að þeir nefndu aðferðina Czech nymphing. Raunar hafði þeim orðið vel ágengt árið 1985 með frumútgáfu sína þegar þeir hrepptu annað sætið í meistarakeppninni í Póllandi, fast á hæla heimamanna. Ári síðar náðu Tékkar toppsætinu þegar Slavoj Svobota hlaut…
Hvert einasta vor má lesa orðahnippingarnar á samfélagsmiðlum þegar myndir af fyrstu fiskunum fara að detta inn, hnippingarnar halda síðan áfram svo lengi sem fiskur kemur á land og er ekki skilað aftur í vatnið. Ég á nú frekar von á að þetta verði raunin á næsta ári, ekki nema þá veiðimenn fari að pukrast…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…