Áberandi mistök hjá mér í sumar voru viðvarandi og ég hef satt best að segja ekki tölu á því hve oft mér urðu þau á, en eitt er víst, ég vil meina að þau skýri þann mun á fjölda veiddra urriða sem raun var á milli mín og veiðifélaga míns. Urriði tekur gjarnan flugur á […]
Hversu margir hafa ekki rekist á þessar skammstafanir á flugulínum? Um daginn var ég að spjalla við vinnufélaga minn, þokkalega reyndan veiðimann og þá bárust flugulínur í tal. Það kom mér ekkert á óvart að hann hváði þegar ég sagði honum að ég veldi WF (weight forward) umfram DT (double taper) línur. Eftir að hafa […]
Skilaboð til FOS.IS Hér getur þú sent okkur skilaboð, fyrirspurnir eða ábendingar um efni eða það sem betur má fara á síðunni.
Viltu gerast áskrifandi? Má bjóða þér að skrá tölvupóstfangið þitt og fá nýjar færslur sendar í tölvupósti um leið og þær birtast? Áskrift að færslum FOS.IS er vitaskuld þér að kostnaðarlausu.
Red Tag Merkileg fluga sem á uppruna sinn að rekja til Englands kringum 1850, hálft skordýr, hálft viðrini. Frá fyrstu tíð hefur þessi fluga verið veiðimönnum hin besta skemmtun og silunginum banvæn. Það er nokkuð misjafnt eftir heimshornum hvaða skordýri menn telja hún líkjast helst; Ástralir segja hana líkjast ákveðinni bjöllu sem þar finnst, Bandaríkjamenn flugu sem […]
Bleik og blá Óþarfi að hafa mörg orð um þessa bráðdrepandi bleikjuflugu, en ég get ekki stillt mig um að setja hér inn nokkur orð sem höfð eru beint eftir höfundinum; „Þetta var fluga sem Frímann [Frímann Ólafsson leiðsögumaður, innsk.KF] skírði Högna. Hún var með svörtum væng, silfurbúk, bleiku skeggi og Jungle Cock, skógarhana. Ég var ekki sáttur við […]