Nei, nú er ég ekki að skrifa um þurrflugur með hárkollu eða toppflugur almennt, bara þurrflugur með þyrlutopp úr gerviefni eða CDC, t.d. Klinkhammer. Hér um árið, finnst það hafa verið fyrir löngu síðan en það var trúlega bara fyrir einu til tveimur árum, fann ég það út eða var bent að á nota hvítan…
Rackelhanen Rackelhahn er blendingur af fasanategund (Þiði) og hænsfugls (Orra) sem er af sömu ætt og rjúpan. Ég þori hreint ekki að kveða upp úr um það hvort þessi blendingur sé í raun til eða hvort hann er einhver þjóðsaga eins og íslenska skoffínið sem á að vera afkvæmi kattar og refs. Hvað sem því…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Já, nú er haustið að hellast yfir okkur og við getum lítið annað gert í því heldur en njóta þess eins og mögulegt er. Sumir lengja tímabilið langt fram í október og kíkja í sjóbirting á meðan aðrir streða enn við vötnin og nýta þessa góðu daga inni á milli. Svo eru líka þeir sem…
2016 – Flugurnar Myndasafnið hér að neðan sýnir allar flugurnar sem bárust í Febrúarflugur 2016 – Vinsamlegast hafið biðlund á meðan flugurnar raða sér á síðuna.
Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir þá hafa tímaviltar greinar um hnýtingarefni verið að skjóta upp kollinum á síðustu vikum. Þessar greinar eru eftirreitur nokkurra greina um fjaðrir og hnýtingarefni sem hafa verið að færast aðeins til í birtingarröð, sumar heldur lengra inn í sumarið heldur en ég hefði viljað. Ástæða þessa er afskaplega…