AFTM Fyrir margt löngu síðan setti AFTM fram töflu um línunúmer þar sem þyngd fyrstu 30 fet línunnar var látin ráða því hvaða númer viðkomandi lína fékk. Með tíð og tíma hafa veiðimenn í auknu mæli farið að hugsa um annað viðmið við línuval á stangir sínar. Framleiðendur hafa stutt við þessa þróun með því…
Það þarf víst ekki að taka það fram að stangir eru mismunandi, þetta vitum við og flest tökum við mark á þessu þegar við veljum stöng þegar komið er á veiðistað. Nú er ég ekki að tala um mismunandi framleiðendur eða tegundir stanga, heldur styrkleika þeirra eftir þyngd og lengd. Síðustu ár hef ég verið…
Ég er yfirleitt alltaf á oddatölu, þ.e. þegar ég er með flugustöng. Að vísu á ég stangir sem eru á sléttri tölu, en einhverra hluta vegna þá hefur mér alltaf þótt oddatölur eiga betur við þá veiði sem ég stunda. Hvort ég sé alltaf að nota þessa oddatölu alveg til fullnustu er svo allt annað…
Ég á svolítið erfitt með að skrifa um Amerískt Tenkara og það hvarflar að mér að þetta sé álíka gáfulegt eins og að ég mundi taka mig til og skrifa um Amerískan fótbolta. Amerískur fótbolti er náttúrulega ekki fótbolti heldur sambland af ruðningi og fótbolta, segi ég sem Evrópubúi. Það sama má segja um Amerískt…
Alfræðiorðalisti Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.Listanum er raðað upp í stafrófsröð erlendra heita en stökkva má til í listanum með því að smella á bókstafina hér að ofan eða styðja á Crtl+F og leita eftir orði eða orðasamböndum.Með því að smella á…
Eins skemmtilegt og það nú getur verið að veiða fisk á létta græjur, þá getur gamanið kárnað þegar fiskurinn er ekki lengur með á nótunum og virðist bara alls ekki gera sér grein fyrir því hvaða taumur, lína og stöng eru á bak við fluguna sem hann tekur. Um árabil hafa línur verð flokkaðar eftir…