Taka sjóbbar ekki þurrflugu?
Hin síðari ár hef ég lítið farið í sjóbirting nema þá helst til að prófa einn og einn veiðistað og…
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Hin síðari ár hef ég lítið farið í sjóbirting nema þá helst til að prófa einn og einn veiðistað og…
Rackelhahn er blendingur af fasanategund (Þiði) og hænsfugls (Orra) sem er af sömu ætt og rjúpan. Ég þori hreint ekki…
Það verður nú ekki af Frökkum skafið að þeir eru slyngir veiðimenn, annars væru þeir ekki áttfaldir heimsmeistarar í fluguveiði.…
Ég hef ekki minnstu hugmynd um hvernig enska orðið troutsetting hefur verið þýtt á okkar ylhýra, ekki nema að einhver…
Það er svo langt því frá að ég geti eignað mér þennan frasa, þ.e. að ákveðinn fiskur sem alin er…
Sumarið er alveg að detta inn, maður velur sér bara staðsetningu, stillir sig inn á veðrið og lætur slag standa.…
Eitt af því sem ég hef lítið stundað í gegnum árin er að veiða á fleiri flugur en eina og…
Í haust sem leið var ég að viða að mér efni til að byggja undir grein sem þegar hefur birst…
Gefum okkur nú að þú, lesandi góður, sért algjör nýgræðingur í stangveiði á flugu en viljir einfaldlega verða besti fluguveiðimaður…
Með tíð og tíma hafa orðið til ákveðnar reglur fyrir hlutföllum í helstu tegundum flugna. Þessi hlutföll, myndir og skýringa…
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T…
Alltaf er FOS.IS fyrst með alvöru fréttir, fiskar kunna ekki að lesa og þeir heyra sjaldnast nokkuð af því sem…
Byrjum á því að útskýra þetta orð; klekjur. Orðið varð ofaná þegar ég skaut hjálparbeiðni út á veraldarvefinn yfir smellna…
Eitt af því sem fluguveiðimenn spá reglulega í er lengd taums og þeir spyrjast reglulega fyrir um þetta. Stutta svarið…
Eftir hugljómun Harry‘s hér um daginn, sjá Að vera eins og Harry, þá fór hugur hans til stanga að leita…
Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi á liðnum árum að fá að leggja mitt að mörkum í fylgirit Veiðikortsins. Hér…
Það var ekki slæm hugmynd að nýta rigningarskúr síðdegisins í ferðalag á Þingvelli í gær. Veðurguðirnir kláruðu að hella úr…
Það er eiginlega þrennt sem getur dregið mann að vatni með stöng í hönd. Veðrið, forvitni og sögur af veiði.…
Mikið óskaplega varð ég ánægður í vetur sem leið þegar ég renndi yfir daglega leslistann minn í tölvunni og rakst…
Í þeirri góðu bók, Veldu flugu segir Pétur Steingrímsson að “Allar flugur sem synda undir yfirborði heita einu nafni votflugur.…