Coronation Bucktail Það eru ekki margar flugur sem eins mikil rannsóknarvinna hefur verið lögð í eins og þessa. Puget Sound Anglers, sem er félagsskapur veiðimanna og starfar á norðanverðum Olympic skaga, rétt vestan við Seattle, lagði í töluverða rannsóknarvinnu á sjötta áratug síðustu aldar á fæðu Coho Kyrrahafslaxins sem gengur í árnar á þessu svæði.…
Alfræðiorðalisti yfir 450 orða og orðasambanda sem tengjast stangveiði, fluguhnýtingum, lífríkinu og fiskinum, með íslenskum þýðingum og skýringum.