Nú hefur aðeins verið bætt í upplýsingar á vötnunum hér á síðunni. Nýjasta viðbótin er veiðitölur síðustu ára eins og þær hafa verið skráðar í veiðibækur og skilað inn til Hafró / Fiskistofu. Svipist því um eftir þessari táknmynd
og prófið að smella á hana. Þegar hafa verið settar inn veiðitölur fyrir 30 vötn og von er á fleirum á næstu vikum.
Annað slagið hefur FOS borist fyrirspurn um ákveðnar upplýsingar um veiðivötnin á síðunni og í mörgum tilfellum eru þær upplýsingar þegar til staðar og eiga sér yfirleitt ákveðna táknmynd sem unnt er að smella á til að nálgast þær. Til að hnykkja á þeim helstu, þá má lesa sér til um þær hér að neðan.











Það er von okkar að þessar leiðbeiningar komi veiðimönnum að góðum notum þegar stefnt er á ákveðinn eða leitað að heppilegum veiðistað fyrir næstu ferð.