Í gær var 1. apríl og ég gat ekki stillt mig um að bæta smá bulli við greinina um Sleppingar og veiði sem birtist hér. Niðurlag greinarinnar var í tilefni dagsins og því ættu veiðimenn að fara varlega í að stóla á aukna veiði þó þeir séu í nýjum vöðlum.
Annað í greininni á sér þó einhvern rökstuðning í raunverulegum tölum.