Styrktaraðilar Febrúarflugna árið 2019 leggja átakinu lið með ýmsum móti og kunnum við þeim kærar þakkir fyrir stuðninginn.