Tafla sem sýnir nokkrar helstu gerðir og tegundir króka þar sem sambærilegum krókum er raðað saman frá nokkrum mismunandi framleiðendum. Athugið að ekki er tekið tillit til mismunandi stærðarflokka framleiðenda þannig að krókur eins #10 getur verið #12 frá öðrum og svo framvegis. Reynt var að hafa myndirnar í sömu stærðarhlutföllum þannig að vel má ímynda sér að þær séu allar af krókum #10 þannig að legglengd og sverleiki sé hve sýnilegastur.

Gerð Lýsing  Mynd Mustad Kamasan Tiemco Daiichi Dai-riki Partridge Orvis
Þurrfluga Fínn vír fos_94840 94840 B401 5210 1170
1180
305 L2AE1A (1XL) J1876
Fínn vír fos_94859 94859 101 1110 310 J4641
Fínn vír fos_94842 94842 500U (1XS) 1330 (1XS) L3B
Fínn vírÁn agnhalds fos_94845 94845 900BL 1190 L3AY J1877
Fínn vír fos_94833 94833 5230 L4A
Fínn vír XS (ExtraStrong) fos_94838 94838 B410 921 1640
1310
E6A
Fínn vír Legglangur 2XL fos_94831 94831 5212 1280 300 H1A J1638
Fínn vír fos_80050BR 80050BR B220 2312
200R
1270 270 K12ST J1510
Votflugur og púpur 1XL fos_3906 3906
3906B
B175 9300
3769
1550
1560
060
070
G3A J1641
Legglangur 2XL  fos_9671 9671 B830 5262 1710 730 H1A J1524
Legglangur 3XL fos_9672 9672 5263 1720 710 D4A J1526
 Grupper fos_80200BR 80200BR
80250BR
B100 2457
2487
1130 1140 135 K4A
K2B
J1639
Straumflugur Legglangur 4XL fos_79580 79580 9672 B820 9395 2220 700 JA0176
Legglangur 6XL fos_300last 300 2340 CS17 J1511

Rétt er að taka það fram að stuðst er við nokkrar töflur við samsuðu þessarar, helst ber það að nefna töflur frá GFF, MidCurent, Mustad og Orvis.