Eflaust finnst einhverjum það skjóta verulega skökku við að hnýta Mallard & Claret og nota eitthvað annað en Bronze Mallard (Mallard = stokkönd) í vænginn, en ég læt slag standa því mér og urriðanum finnst hún einfaldlega fallegri með síðufjöður íslensku stokkandarinnar.

Skarpari litaskil síðufjaðrar (pikkuð upp í veiðiferð í sumar) gera fluguna bara meira áberandi í vatninu, en auðvitað er þetta ekki Mallard & Claret í þessum búningi.

Höfundur: ókunnur
Öngull: Hefðbundin 12 – 16
Þráður: Svartur 8/0
Skott: Pheasant tippets
Vöf: Fínn koparvír
Búkur: Brúnt dub
Vængur: Bronze Mallard / síðufjöður stokkandar
Skegg: Svört hanafjöður

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
 14,16 12,14,16

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.