Rétt eins og Pheasant Tail Sawyer’s er Skue’s Nymph klassíker. Frábær fluga sem hefur sannað sig í gegnum tíðina og hefur getið af sér ótal mörg afkvæmi, skilgetin og óskilgetin.

Óskilgetin afkvæmi þessarar flugu eru næstum jafn mörg og afkvæmi Pheasant Tail og þarf engan að furða. Báðar eru þessar flugur magnaðar upprunalegar, svo magnaðar að óskilgetin afkvæmi þeirra verða oft hjákátleg í samanburði.

Hér styðst ég við uppskrift sem Skotar og Írar hafa verið duglegir að nota í gegnum tíðina, e.t.v. ekki alveg 100% original, en góð samt.

Höfundur: G.E.M. Skues
Öngull: Hefðbundin 10 – 16
Þráður: Brown / Camel 6/0
Skott: Brown cock hackle
Vöf: Fínn koparvír
Búkur og thorax: Brúnt dub
Vængstæði og kragi: Brown ringneck pheasant fibers

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
 12,14,16 10,12,14,16

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.