Hér er ein sem er í raun lítið þekkt í þessu upprunalega formi sínu. Oftar en ekki hafa menn ruglað þessari saman við laxa-bróður hans, Jock Scott, en skv. heimamönnum (Skotum) eiga þær víst lítið sameiginlegt, urðu til hjá sitt hvorum aðilanum án vitundar um tilvist hvors annars, sel þetta ekki dýrara en ég las það.

Jock er sagður geysilega öflugur í urriðann þegar kvölda tekur á miðju sumri.

Eitt aðal einkenni þessarar silungaflugu er hvíti broddurinn í vængnum sem má víst alls ekki vanta.

Höfundur: ókunnur
Öngull: Hefðbundin 10 – 12
Þráður: Svartur 8/0
Skott: Gul hænufjöður
Vöf: Fínt ávalt tinsel eða koparvír
Búkur: Gult floss (2:5) / Svart floss (3:5)
Vængur: Mallard með hvítum broddi
Kragi: Guinea fowl

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
10,12

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.