Ef efnt yrði til landsmóts flugna þá yrði Killer Þórs Nielsen á heimavelli á Þingvöllum. Um árabil hefur þessi fluga verið nefnd fyrst allra þegar spurt er um flugur í Þingvallavatn. Upphaflega hönnuð árið 1975 og síðan hafa komið jafnt og þétt nýir litir af henni þannig að nú þekkist hún svört, rauð, hvít, grá, orange, brún o.s.frv. Fjölbreytnin í kúlum er síðan óendanleg; gylltar, silfraðar, svartar, nefndu það bara og prófaðu.

Að veiða þessa flugu á Þingvöllum á að kosta afföll því ef þú veiðir hana ekki svo hægt að hún kraki í botninum annars lagið, þá ertu að veiða hana of hratt.

Killer – Rauður
Killer - Svartur: Júní,Júlí
Killer – Svartur

Höfundur: Þór Nielsen
Öngull: Hefðbundinn 8 – 10
Þráður: Svartur 8/0
Vöf: Silfurvír, fínn
Bak: Hvítt árórugarn (ull)
Búkur: Svart árórugarn
Kragi: Rautt globrite og svartur þráður
Haus: Koparkúla

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
8,10 8,10

Hér að neðan gefur að líta myndband frá Ívari í Flugusmiðjunni þar sem hann hnýtir Killer:

2 Athugasemdir

  1. Prófaði að hnýta killerinn með skær orange kúlu í staðin fyrir kragann. Satt best að segja besta veiði sem ég hef gert á Þingvöllum og ein kusan rétti úr einni hjá mér 🙂

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.