Koparflugur hafa sótt töluvert í sig veðrið síðustu ár og að sama skapi hefur útgáfum og útfærslum þeirra fjölgað verulega. Þekkt erlend er vitaskuld Copper John sem finnst í ótal afbrigðum, en íslenska koparflugan er vitaskuld Kopar Moli.
Koparflugur hafa gefið vel í vatnaveiði og andstreymis í straumi.
Flestar koparflugur eru tiltölulega einfaldar í byggingu og efnisvalið hreint og beint; öngull, koparvír, thorax-efni og kúla, ef vill.
Höfundur: Gísli J. Þórðarson
Öngull: Hefðbundin 8 – 16
Þráður: Svartur/brúnn 8/0
Búkur: Koparvír
Kragi: Héri
Haus: Koparkúla
Bleikja | Sjóbleikja | Urriði | Sjóbirtingur |
---|---|---|---|
10,12,14,16 | 10,12,14,16 |
1 Athugasemd