Knoll

Afbrigði, eða ekki, af Krókinum, Ölmu Rún eða hvað þær nú heita allar sem eru búnar til úr vinyl með einhvers konar skotti. Ég rakst á mynd af svipaðri flugu á netinu og þar var hún sögð heita Krókurinn, sem er auðvitað ekki rétt. Þegar ég leitaði eftir réttu nafni á kvikindið á spjallinu, þótti góðum manni víst nóg um og lagði til að hún héti bara Knoll og annað kvikindi af sama meiði fengi heitið Tott.

Það að setja hana hér inn undir þessu heiti er frekar gert fyrir mig sjálfan, því ég hef tekið nokkra fiska á þessa og vil síður eigna nafngreindum flugum þá ef um eitthvert ‘afbrigði’ er að ræða. Auðvitað á ég líka nokkrar svona án koparvafnings og þær hafa líka gefið ágætlega.

Höfundur: samsuða
Öngull: Hefðbundinn 10-12
Þráður: Svartur 8/0
Skott: Neon UNI-Floss Hot Red
Vöf: Fínn koparvír
Búkur: Nymph Vinyl Rib (fínt)
Haus: Koparkúla

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
10,12 10

One comment

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.