Eftir smá þróunartímabil hefur þessi fluga mín tekið smá breytingum. Hér er sú útgáfa hennar sem ég er einna sáttastur við.
Höfundur: Kristján Friðriksson
Öngull: Hefðbundin 8 – 12
Þráður: Rauður 8/0
Stél: Grænt marabou með nokkrum þráðum Peacock Kristall Flash
Vöf: Rauður vír
Búkur: Peacock Ice Dub
Vængur: Rautt marabou með nokkrum þráðum af hömruðu rauðu tinsel
Haus: Rauður
Bleikja | Sjóbleikja | Urriði | Sjóbirtingur |
---|---|---|---|
Straumfluga 10 & 12 | Straumfluga 8,10 & 12 |
1 Athugasemd