Þessi hnútur er í raun eins og hálfur blóðhútur með þeirri viðbót að endanum er brugðið í gegnum stóru lykkjuna í lokinn.
Munið bara að væta hann vel áður en hann er hertur. Ég hef átt vanda til að slíta hann þegar ég herði, kannski vegna þess að ég væti hann ekki nógu mikið.