Góður taumahnútur til þess að binda saman taum og taumaefni. Línurnar eru einfaldlega lagðar saman, hlið við hlið og tvöfaldur rembihnútur bundinn á þær. Hnútinn má einnig nota til þess að útbúa dropper um leið og línurnar eru settar saman með því að hafa taumaefnið vel ríflegt.

1 Athugasemd