Bresk að uppruna og ein af betri flugum í silung sem skotið hefur upp kollinum. Afskaplega vinsæl meðal veiðimanna á Íslandi og hefur þar af leiðandi tælt margan fiskinn í ám og vötnum. Eins og margar aðrar klassískar er hún til sem votfluga og þurrfluga.
Bleikja | Sjóbleikja | Urriði | Sjóbirtingur |
---|---|---|---|