Einföld, svo til klassísk uppbygging á þurrflugu utan þess að hún er með V-skotti úr tveimur brúndröfnóttum hænufjörðum sem gera það að verkum að hún skilur eftir sig áberandi röst sé hún dregin létt eftir vatnsfletinum.
Bleikja | Sjóbleikja | Urriði | Sjóbirtingur |
---|---|---|---|
Þurrfluga 12 & 14 |