Við bræðurnir skruppum í Kjósina um kl.18 og áttum verulega rólega stund fram til kl.19 þegar ég missti einn á skerinu út frá syðri bátaskýlunum sem tók Peacock. Rólegheit alveg fram til kl.22 þegar vatnið stillti verulega og ég náði tveimur urriðum á eigin þurrflugur framan við syðri bátaskýlin.
Senda ábendingu