Hefur sannað sig í gegnum tíðina í vatnaveiði bleikju svo um munar. Oftast er þessi fluga hnýtt á frekar litla öngla, 12-16.

Þessi fluga er aðeins ein af mörgum Teal-flugum sem skutu upp kollinum í Skotlandi á síðustu öld. Fluga í silung eða sjóbirting var bara ekki með í dæminu ef hún var ekki með teal í skottinu.

Dæmi um fleiri Teal-flugur eru t.d. Peter Ross, Teal and Black, Teal and Blue, Cinnamon and Gold, Mallard and Claret, Black Pennell, Woodcock and Yellow og svona má lengi telja.

Höfundur: ókunnur
Öngull: Hefðbundin 8-16
Þráður: Svartur 6/0
Stél: Fanir úr bekkfjöður gullfasana
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Svart flos
Skegg: Svört hanafjöður
Vængur: Fanir úr ljósri vængfjöður starra eða grágæs
Haus: Svartur

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
Votfluga 10,12 & 14

One comment

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.