Flugan er Amerísk að uppruna og hefur fyrir löngu sannað sig hérna á Íslandi og hefur lagt margan urriðann og bleikjuna af velli, hvort heldur staðbundna eða sjógengna.

Höfundur: John Alden Knight
Öngull: Legglangur 2-12
Þráður: Svartur 6/0
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Flatt silfur tinsel
Vængur: Hjartarhalahár; neðst fjórðungur úr gulum, þá fjórðungur úr rauðum og fyllt upp með gulum.
Haus: Svartur

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
Straumfluga 6,8,10 Straumfluga 6,8,10 Straumfluga 8,10 Straumfluga 6,8,10

Svo má leika sér að því að gera fluguna úr allt öðru hráefni og þá lítur hún t.d. svona út:

fos_mickeyfinn_wing_big

3 Athugasemdir

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.