Ein veiðnasta laxa og silungafluga Íslands er haft eftir Sigga Páls á heimasíðu höfundar. Skemmtilega, og umfram allt áhugaverða frásögn af tilurð flugunnar má lesa hér á heimasíðu Geirs Birgis.
Höfundur: Geir Birgir Guðmundsson
Öngull: Legglangur 6-10
Þráður: Svartur 6/0
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Græn ull
Skegg: Svart hár úr íkornaskotti
Vængur: Gul hjartarhalahár
Haus: Svartur
Bleikja | Sjóbleikja | Urriði | Sjóbirtingur |
---|---|---|---|
6,8,10 | 6,8,10 |
Ívar í Flugusmiðjunni smellti í einn Þingeying:
2 Athugasemdir